Setja vöru í körfu
Sjúkrafóður fyrir hunda með hjartavandamál.
- Stuðlar að æðavíkkun og hjálpar til við að óvirkja sindurefni.
- Stuðningur við nýrnastarfssemi.
- Hóflegt magn fosfórs sem hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri nýrnastarfssemi.
- Jafnt hlutfall af söltum sem hjálpa til við að styrkja hjartastarfsemina.
- Inniheldur tárín og L-karnitín eru nauðsynleg til að hjartavöðvinn virki og auka einnig samdráttarhæfni hjartans.
Notkun:
- Gegn háþrýstingi
- Gegn hjartasjúkdómum/-truflunum
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device