
Megrunarfóður fyrir ketti í yfirþyngd
- Inniheldur trefjar sem þenjast út og hafa seðjandi áhrif.
- Auðgað af næringarefnum, steinefnum og vítamínum til að bæta upp fyrir takmörkun á hitaeiningum.
- Inniheldur næringarefni sem stuðla að heilbrigðum liðum.
- Stuðlar að heilbrigðri húð og glansandi feldi á meðan á megrun stendur.
Notkun:
- Offita
- Þyngdarstjórnun
- Sykursýki 2