
Sjúkrablautmatur fyrir ketti með þvagsteina Hjálpar til, ásamt lyfjameðferð, við að leysa upp allar tegundir strúvítkristalla. Einnig virkar fóðrið sem fyrirbyggjandi meðferð og við að koma í veg fyrir endurtekna kalsíum-oxalat kristalla. Hátt vatnshlutfall hjálpar til við að þynna þvagið út en slíkt dregur úr myndun kristalla. Fóðrið hjálpar til við að draga úr magni jóna í þvaginu sem eiga þátt í myndun kristalla. Ráðlögð notkun: - Við strúvít þvagsteinum, upplausn þeirra og sem fyrirbyggjandi meðferð - Gegn endurtekinni myndun kalsíum-oxalat kristalla. Ekki ráðlagt að nota í eftirfarandi tilfellum: - Ef um nýrnabilun er að ræða - Hjartabilun þar sem natríum hlutfall blóðsins er of hátt - Í uppvexti, á meðgöngu eða mjólkurtímabili Næringargildi: Prótein: 11.0% - Fita: 3.5% - Trefjar: 1.0% - Raki: 79.5%