
Sjúkrafóður fyrir ketti með meltingarvandamál
- Auðveldar þarmaflutning og mýkir hægðir.
- Hægir á meltingarflutningi og ristilóþægindum.
- Inniheldur auðmeltanleg prótein (L.I.P. prótein).
- Er stútfullt af trefjum s.s. Psyllium.
Notkun:
- Hægðatregða
- Ristilbólga sem er móttækileg fyrir trefjum
- Streitu-niðurgangur
- Ójafnvægi í meltingarvegi