Setja vöru í körfu
Fóður fyrir hunda sem glíma við ofnæmi eða óþol.
- Inniheldur amínósýrur í stað full samansettra próteina og lengri peptíða - auðveldar niðurbrot og ofnæmisvökum fækkar við þetta sem dregur þá úr fóðurofnæmisviðbrögðum og óþoli.
- Stuðlar að minnkuðu vatnstapi í gegnum húð og styrkir varnir húðarinnar.
Notkun:
- Hægt að nota til að finna út hvaða matur það er sem mögulega er að valda ofnæmi eða óþoli - allt útilokað nema fóðrið og öðrum mat bætt smátt og smátt við (treat ofl.) til að sjá hvað það er sem mögulega er að valda einkennum.
- Upplagt að nota fóðrið til að útiloka fóðurtengt ofnæmi eða óþol og þá hvort óþol eða ofnæmi tengist öðrum utanaðkomandi þáttum.
- Dregur úr bólgum (IBD) í þörmum vegna ofnæmis og óþols.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device